28.2.2008 | 21:38
Er dreifbýlið þriðja flokks??
Ég er alveg yfir mig gáttuð á þessu. Að fólkið í dreifbýlinu skulu nú ekki fá póstinn sinn á hverjum degi eins og við sem búum á þéttbýlinu. Við í þéttbýlinu fáum póstinn inn á gólf hjá okkur, en þeir í dreifbýlinu þurfa að sækja það niður á veg. Er ég hrædd um að það heyrðist nú í einhverjum í borginni ef fólkið þar þyrfti að sækja póstinn sinn í sameiginlegan póstkassi t.d. í enda götunnar. Auðvita er mislangt hjá fólki í dreifbýlinu að ná í sinn póst, en inn á gólf fær það ekki póstinn. Sjálf hef ég búið á stöðum þar sem þessi þjónusta er svona. Klæða sig uppá og ná í póstinn.
Íslandspóstur fær heimild til að fækka dreifingardögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.