28.1.2008 | 23:19
Smá skrif.. Gott Ólína.
Nú sit ég hér og spái í veđriđ. Hvađ er sá sem öllu rćđur ađ hugsa.? Rigning, hiti, og snjókoma til skiptis. Ćtli hann sé orđin hálf ruglađur, veit ekki alveg hvernig veđriđ á ađ vera. Ég er ekki frá ţví ađ ţetta hafi smá áhrif á sálarlífiđ.
Mikiđ var ég ánćgđ međ Ólínu Ţorvarđardóttur í Kastljósi í kvöld. Er orđin svo ţreytt á ţessum fréttum um málefni borgarinnar. Nú er ekki minnst á Ţorstein Davíđsson. Svona er nú ţjóđin fljót ađ gleyma.
Mikiđ er nú slökkviliđiđ á Húsavík duglegt ađ bjarga Hvalasafninu. Já Jón Ásberg og félagar eru góđir. Sendi kveđju heim til Húsavíkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir falleg orđ í minn garđ - ég ţigg bloggvináttu ţína međ ţökkum.
Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 29.1.2008 kl. 14:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.